Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Miðvikudagur 22. maí 2002 kl. 21:49

Allt slökkviliðið kallað út

Neyðarlínan gerði alsherjarútkall á Slökkvilið Brunavarna Suðurnesja í kvöld. „Útlitið var svart“, sagði Sigmundur Eyþórsson slökkviliðsstjóri og menn bjuggust við hinu versta. „Þarna hefðu börn getað verið inni,“ sagði Sigmundur. Sem betur fer fór allt vel og slökkvistarf tók skamman tíma.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024