Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Allt neglt og sektin því 80.000 krónur
Föstudagur 8. júní 2018 kl. 09:41

Allt neglt og sektin því 80.000 krónur

Lögreglan á Suðurnesjum hafði afskipti af tveimur ökumönnum á Suðurnesjum sem voru með alla hjólbarða neglda undir bifreiðum sínum og þarf hvor um sig að greiða 80.000 krónur í sekt.
 
Jafnframt voru fáeinir staðnir að því að tala í síma án handfrjáls búnaðar og þurfa þeir að greiða 40.000 krónur í sekt.
 
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024