Fimmtudagur 23. mars 2000 kl. 16:39
Allt fært þrátt fyrir snjóhríð
Allar leiðir á Suðurnesjum eru færar þrátt fyrir snjóhríð sem staðið hefur frá hádegi.Einn árekstur verð í óveðrinu í dag á Rósaselstorgi, hringtorginu við Leifsstöð. Þaðan þurfti að draga bíl í burtu en engin slys urðu á fólki.