Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Sunnudagur 24. ágúst 2003 kl. 15:38

Allt eins búist við stærri skjálfta

Í nótt og í morgun var nokkur skjálftavirkni á Krísuvíkursvæðinu, en stærsti skjálftinn mældist um 2,8 stig á Richter og varð hann um tvö í nótt. Fleiri skjálftar hafa mælst á bilinu 1,5 til 2 stig á Richter. Jarðskjálftafræðingar útiloka ekki snarpan skjálfta á Krísuvíkursvæðinu eða um 5 stig á Richter og hugsanlega stærri.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024