Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Fréttir

Allt búið í Ásahverfi!
Föstudagur 27. janúar 2006 kl. 13:41

Allt búið í Ásahverfi!

Nú hefur öllum lóðum í Ásahverfi verið úthlutað en alls voru 130 lóðir auglýstar lausar til umsóknar sl. þriðjudag.

Mikil áhugi var á lóðum í hverfinu og þurftu menn að hafa hraðar hendur á til að festa sér slíka. Það var því slegið hraðamet í lóðaúthlutunum hjá umhverfis- og skipulagssviði í vikunni.

Eingöngu var úthlutað til einstaklinga að þessu sinni og höfðu þeir forgang fram til föstudagsins 10. febrúar.

Á myndinni má sjá að allar lóðir í Ásahverfi hafa verið merktar eigendum sínum.

Af vef Reykjanesbæjar
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024