Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Allt að 10 stiga frost og snjóar áfram
Fimmtudagur 1. desember 2011 kl. 09:17

Allt að 10 stiga frost og snjóar áfram

Veðurhorfur við Faxaflóa í dag

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Sunnan 5-13 og snjókoma í fyrstu en síðan en vestlægari og él. Norðaustan 5-13 og dálítil snjókoma sunnantil í fyrramálið en síðan norðan 5-10 og léttir til. Frost 0 til 10 stig, kaldast í uppsveitum.

Mynd: Rósaselstorg til suðurs núna fyrir skömmu.