Fimmtudagur 29. september 2011 kl. 10:24
Allt á kafi í Keflavík
Keflavíkurhöfn var bókstaflega á kafi á stórstraumsflóðinu í gærkvöldi eins og sjá má á þessum myndum sem Einar Guðberg Gunnarsson tók af efstu hæð háhýsis við Pósthússtræti síðdegis í gær.
Þessum veitir ekki af góðum þvotti eftir að hafa ekið út í sjó, enda sjórinn ekki besti vinur bílanna!