Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Allt á fullu í Helguvík
Fimmtudagur 21. ágúst 2003 kl. 11:40

Allt á fullu í Helguvík

Jarðvegsframkvæmdir í Helguvík eru í fullum gangi og eru streyma vörubílar út af svæðinu með stórgrýti fyrir uppfyllinguna í Myllubakka fyrir neðan Hafnargötu. Björgin eru stór sem fjarlægð eru og er ekki óvanalegt að sjá eitt slíkt bjarg á hverjum vörubíl og er víst að þessir stóru steinar vega tugi tonna. Klöppin er sprengd upp og grjótið síðan fjarlægt með stórvirkum vinnuvélum.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024