Allmikil virkni norðurljósa næstu nótt
Allmikilli virkni norðurljósa er spáð næstu nótt, aðfararnótt sunnudags. Aðstæður til myndatöku eiga að vera góðar á Reykjanesskaganum en skýjahula verður lítil sem engin.
Meðfylgjandi mynd var tekni á Garðskaga í fyrrakvöld en horft er yfir Garðhúsavíkina og í átt til Sandgerðis. VF-mynd: Hilmar Bragi