Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Allir yfirgefi Grindavík strax
Þriðjudagur 14. nóvember 2023 kl. 14:53

Allir yfirgefi Grindavík strax

Af öryggisástæðum er verið að rýma Grindavík í þessum töluðum orðum. Þetta kemur fram í tilkynningu frá lögreglunni á Suðurnesjum.

Uppfært: Almannavarnir segja í nýrri tilkynningu að ekki sé um neyðarrýmingu að ræða.

Uppfært: Benedikt Ófeigsson, fagstjóri hjá Veðurstofunni, segir í samtali við fréttastofu RÚV að nýir mælar sem Veðurstofan setti upp og nema gas hafi numið gas eða SO2. Veðurstofan hafi látið lögreglustjórann á Suðurnesjum vita af þessu og hann hafi ákveðið að rýma Grindavíkurbæ.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024