Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Allir velkomnir á fjölskyldufjör í Fjörheimum
Fimmtudagur 5. október 2017 kl. 06:30

Allir velkomnir á fjölskyldufjör í Fjörheimum

- Heilsu og forvarnarvikan í Reykjanesbæ

Í Háaleitisskóla mun Hildur, umsjónarkennari í 9. bekk og lýðheilsufrðingur halda erindi fyrir hvert skólastig um svefnvenjur, matarvemjur og hreyfingu.

Hádegishugleiðsla fer fram í Bókasafni Reykjanesbæjar, hún fer fram á neðri hæð safnsins, frítt inn og hefst hugleiðslan kl 12:15.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Boðið verður upp á Jálkabox fyrir karla og konur 30 ára og eldri í gömlu sundhöllinni kl. 19:30- 20:30.

Fjölskyldufjör í Fjörheimum sem unglingaráð skipuleggur, allir bæjarbúar velkomnir, kynning á félagsmiðstöðinni og fleira.

Sporthúsið er með opið hús fyrir alla í Heilsu- og forvarnarvikunni en nánari upplýsingar um opna hóptíma og opnunartíma má finna á heimasíðu Sporthússins.

Lífsstíll verður með opna heilsuviku og er frír aðgangur í alla opna tíma sem og í tækjasal.

Nánari upplýsingar um viðburði dagsins má finna hér.