Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Fréttir

Allir rólegir í Tjarnarbakka
Laugardagur 12. apríl 2008 kl. 10:25

Allir rólegir í Tjarnarbakka

Lögreglumenn voru við hraðamælingar á Tjarnarbakka í Innri-Njarðvík í gær en margar kvartanir hafa borist um ofsaakstur þar. Þar voru engin tilefni til afskipta lögreglu að þessu sinni.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024