Miðvikudagur 18. ágúst 2004 kl. 11:29
Allir löghlýðnir í nótt
Mjög rólegt var hjá lögreglunni í Keflavík í nótt og nú undir morgun. Hvort að það sé vegna veðurblíðunar eða ólympíuleikana er ekki vitað en Íslendingar kepptu á móti Slóvenum í handbolta í morgun og fóru með sigur af hólmi.