Bragi Guðmundsson - Báruklöpp
Bragi Guðmundsson - Báruklöpp

Fréttir

Allir í jólaskapi á Hafnargötunni
Fimmtudagur 23. desember 2004 kl. 23:33

Allir í jólaskapi á Hafnargötunni

Það var sannkölluð jólastemmning á Hafnargötunni í kvöld en töluverður mannfjöldi safnaðist þar saman til þess að gera allra síðustu jólainnkaupin.

Jólasveinar keyrðu um á traktor og glöddu litlu börnin með nammipokum og jólahljómsveit Tónlistarskóla Reykjanesbæjar spilaði fyrir gesti og gangandi.

Að sögn verslunareigenda í Reykjanesbæ hefur jólaverslunin gengið vel en þeir sem eiga eftir að kaupa jólapakka geta gert það á morgun, aðfangadag, en flestar verslanir eru opnar til hádegis.

VF-mynd: Atli Már

Optical Studio 15, 18, 20, 22, 25, 27, 29. ágúst 1-6 sept karl
Optical Studio 15, 18, 20, 22, 25, 27, 29. ágúst 1-6 sept karl
Reykjanes Optikk ljósan25
Reykjanes Optikk ljósan25