Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Föstudagur 3. maí 2002 kl. 20:29

Allir á móti hreppsnefnd Gerðahrepps!

Erindi hreppsnefndar Gerðahrepps var tekið fyrir í bæjarráði Reykjanesbæjar í vikunni. Þar er óskað eftir að bæjarráð taki sem fyrst afstöðu til erindis hreppsnefndarinnar um að byggja leiguíbúðir fyrir aldraðra á lóð Garðvangs.Bæjarráð Reykjanesbæjar hafnar framkomnum hugmyndum. Málið hefur einnig verið til umfjöllunar í öðrum bæjar- og sveitarstjórnum og þar hefur komið fram andstaða við hugmyndir Gerðahrepps um byggingu á lóð Dvalarheimilis aldraðra við Garðvang í Garði.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024