Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Fréttir

Ákærðir fyrir innbrot, skemmdarverk og íkveikju
Frá vettvangi brunans í áhaldahúsinu. Mynd: Brunavarnir Suðurnesja.
Þriðjudagur 12. febrúar 2019 kl. 09:25

Ákærðir fyrir innbrot, skemmdarverk og íkveikju

Héraðssaksóknari hefur ákært fjóra menn fyrir innbrot, skemmdarverk og íkveikju í Sandgerði og Garði í byrjun ágúst fyrir þremur árum. Einn úr hópnum var aðeins sautján ára þegar brotin voru framin.

Í ákæru kemur fram að mennirnir ollu tjóni hjá Nesfiski fyrir 1,5 milljónir króna og tjón Sandgerðisbæjar var 20 milljónir króna. Ákæran var þingfest í Héraðsdómi Reykjaness í gær, skv. frétt á RUV.is sem má lesa nánar hér.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024