Ákærðir fyrir hótanir í garð lögreglu
Ríkissaksóknari hefur ákært þrjá menn í Reykjanesbæ fyrir að hóta lögreglumönnum lífláti, einn þremenninganna fyrir að hóta að skera börn tveggja lögreglumanna á háls og annan þeirra fyrir hrækja í andlit og á höfuð lögreglumanns. Öll áttu brotin sér stað á síðasta ári.
Sjá nánar á www.visir.is