Bragi Guðmundsson - Báruklöpp
Bragi Guðmundsson - Báruklöpp

Fréttir

Áhrif sendistyrks á heilsu bæjarbúa verði könnuð
Miðvikudagur 30. september 2009 kl. 13:32

Áhrif sendistyrks á heilsu bæjarbúa verði könnuð


Skipulags- og bygginganefnd Grindavíkur vill láta athuga og skrá senditíðni og sendistyrk þeirra loftneta og fjarskiptamastra sem finna má í nágrenni Grindavíkur. Með þessu verði metin hugsanleg áhætta af staðsetningu þeirra á umhverfi og heilsu bæjarbúa.

Sigurður Kristmundsson, formaður nefndarinnar, lagði fram tillögu þessa efnis á síðasta fundi hennar. Nefndin tók jákvætt í erindið og fól forststöðumanni tæknideildar og formanni nefndarinnar að óska eftir upplýsingum frá viðeigandi fyrirtækjum og stofnunum sem bera ábyrgð á fjarskiptamálum í Grindavík og nágrenni. Nefndin óskar ennfremur eftir umsögn umhverfisnefndar á málinu.

Optical Studio 15, 18, 20, 22, 25, 27, 29. ágúst 1-6 sept kona
Optical Studio 15, 18, 20, 22, 25, 27, 29. ágúst 1-6 sept kona
Reykjanes Optikk ljósan25
Reykjanes Optikk ljósan25