Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Fréttir

Áhöfn þyrlu kannar reyk eða gufu við Fagradalsfjall
Miðvikudagur 24. febrúar 2021 kl. 12:26

Áhöfn þyrlu kannar reyk eða gufu við Fagradalsfjall

Þyrla Landhelgisgæslunnar hefur verið send á vettvang við Fagradalsfjall þar sem var vart hefur orðið við reyk eða gufu. Þá telja menn sig sjá aukið gufuútstreymi við Höskuldarvelli.

Grjóthrun varð við veginn við Kleifarvatn í skjálftunum í morgun. Vegurinn er þó sagður fær.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024