Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Fimmtudagur 2. október 2003 kl. 09:04

Ágætis veðurútlit

Viðvörun: Búist er við stormi á Austfjörðum í nótt. Vestan 10-15, en sums staðar 20 norðanlands í fyrstu. Súld eða rigning um vestanvert landið, en heldur hægari og léttir heldur til austanlands. Gengur smám saman í norðan 15-20 um allt land, fyrst á Vestfjörðum um hádegi, en síðdegis í öðrum landshlutum. Rigning um allt norðanvert landið, en þurrt sunnan fjalla. Í kvöld og nótt má búast við hvassri norðanátt um mest allt land, mest 18-23 m/s á Austfjörðum, en fer að lægja vestanlands undir morgun. Á morgun verður minnkandi norðanátt á landinu, með kalsarigningu eða slyddu einkum á Norður- og Norðausturlandi, en bjartviðri sunnanlands og vestan-. Hiti yfirleitt 5 til 15 stig í dag, hlýjast austanlands, en 0 til 5 stig í nótt og á morgun.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024