Aftur verður hvít jörð
Rigning og hlýindi í gær, miðvikudag, voru skammgóður vermir því aftur er spáð dálítilli snjókomu og éljum.Veðurhorfur næsta sólarhring:Suðvestan 13-18 m/s og slydduél, en 18-23 m/s og dálítil snjókoma eða él á morgun. Hægari annað kvöld. Kólnandi veður og hiti nálægt frostmarki í nótt og á morgun. Veðurspá gerð 13. 2. 2002 - kl. 22:10






