Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Fimmtudagur 3. október 2002 kl. 08:16

Áframhaldandi vætutíð á Suður- og Vesturlandi

Útlit er fyrir áframhaldandi vætutíð einkum á Suður- og Vesturlandi. Veðurstofan gerir ráð fyrir suðlægri átt með 5-13 m/s, hvassast vestan til. Spáð er skúrum sunnan- og vestanlands en það ætti að létta til á Norðaustur- og Austurlandi.Hiti verður 5 til 10 stig að deginum.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024