Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Áfram rignir - miklir vatnavextir
Laugardagur 28. janúar 2012 kl. 10:55

Áfram rignir - miklir vatnavextir

Veðurhorfur næsta sólarhring:

Suðaustan 3-8 m/s og dálítil súld, en 10-15 og rigning eða súld upp úr hádegi. Talsverð rigning í kvöld og í fyrramálið og hviðótt við fjöll, en dregur úr vindi og úrkomu á morgun. Hiti 5 til 10 stig, en kólnandi á morgun.

Búast má við vatnavöxtum á láglendi S- og V-lands vegna hláku og úrkomu á laugardagskvöld og sunnudag.

Ófært er á Suðurstrandavegi og Krýsuvíkurvegi.




Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024