Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Áfram rigning og rok
Fimmtudagur 29. júlí 2004 kl. 09:09

Áfram rigning og rok

Klukkan 6 voru austan 10-19 m/s með suðurströndinni, en annars hægari austan og suðaustanátt. Rigning var um sunnan- og vestanvert landið, en annars skýjað og þurrt. Hiti 9 til 15 stig, svalast á Siglunesi og í Litlu-Ávík.

Veðurhorfur á landinu til kl. 18 á morgun:
Suðaustan 10-18 m/s og súld eða rigning, einkum sunnanlands, en hægari vindur og úrkomulítið norðanlands. Dregur úr vindi síðdegis, en hvessir aftur í nótt. Hiti 10 til 20 stig, hlýjast á Norðausturlandi.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024