Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Áfram rauðar tölur
Mánudagur 8. febrúar 2010 kl. 08:09

Áfram rauðar tölur


Gerð er áframhaldandi hlýindum alla vikuna samkvæmt veðurspá. Spáin fyrir Faxaflóasvæðið næsta sólarhringinn gerir ráð fyrir austanátt, 3-8 m/s og skýjuðu veðri. Hiti 0 til 7 stig.

Veðurhorfur á höfuðborgarsvæðinu:
Austan 5-10 m/s og skýjað. Hiti 3 til 6 stig.

Veðurhorfur á landinu næstu daga:

Á þriðjudag og miðvikudag:

Suðaustan 5-10 m/s SV-lands, annars hægari vindur. Skýjað en úrkomulítið á S- og V-landi og hiti 0 til 5 stig. Léttskýjað og frost yfirleitt 0 til 8 stig N- og A-lands.

Á fimmtudag, föstudag og laugardag:
Sunnan- og suðvestanátt, víða léttskýjað en skýjað og lítilsháttar væta öðru hverju SV- og V-lands. Hiti breytist lítið.

Á sunnudag:
Snýst líklega í norðanátt og kólnar í veðri.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024