Veðurhorfur við Faxaflóa í dag Hæg norðlæg átt og léttskýjað. Vaxandi austanátt og þykknar upp á morgun og fer að rigna með kvöldinu. Hiti 8 til 13 stig að deginum.