Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Áfram köld norðanátt
Föstudagur 7. apríl 2006 kl. 09:15

Áfram köld norðanátt

Klukkan 6 í morgun var norðanátt, 13-18 m/s og snjókoma eða él á norðanverðu landinu, en bjart með köflum syðra. Frost var yfirleitt 1 til 6 stig, en froslaust á annesjum austan til.

Á Garskagavita var norðanátt og 16 vindstig klukkan 9, hiti -1,3 gráða.

Verðurhofur við Faxaflóa næsta sólarhringinn:
Norðan 13-18 m/s og dálítil él, en hægari og léttir til í kvöld. Norðvestan 5-8 og bjart á morgun. Frost 0 til 5 stig.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024