Fimmtudagur 2. mars 2006 kl. 09:12
				  
				Áfram kalt og bjart
				
				
				
 Klukkan 6 í morgun var norðlæg átt, víða 3-8 m/s, en 8-13 austan til. Dálítil él voru víða á norðanverðu landinu, en léttskýjað syðra. Frost var 0 til 12 stig, kaldast við Mývatn
Klukkan 6 í morgun var norðlæg átt, víða 3-8 m/s, en 8-13 austan til. Dálítil él voru víða á norðanverðu landinu, en léttskýjað syðra. Frost var 0 til 12 stig, kaldast við Mývatn
 
Veðurhorfur við Faxaflóa næsta sólarhringinn:
Norðaustan 3-8 m/s og bjart. Frost 0 til 10 stig, kaldast í uppsveitum.