Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Áfram í gæsluvarðhaldi vegna andláts konu í Sandgerði
Miðvikudagur 8. apríl 2020 kl. 11:35

Áfram í gæsluvarðhaldi vegna andláts konu í Sandgerði

Lögreglustjórinn á Suðurnesjum mun óska eftir áframhaldandi gæzluvarðhaldi yfir manni sem setið hefur í gæzluvarðhaldi frá 2. apríl s.l. vegna andláts konu í heimahúsi í Sandgerði.

Stöðugt er unnið að rannsókn málsins, en grunur leikur á því að andlátið hafi borið að með óeðlilegum hætti.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024