Reykjanesbær 3-6 sept
Reykjanesbær 3-6 sept

Fréttir

  • Áfram blautt
  • Áfram blautt
Mánudagur 9. júlí 2018 kl. 09:27

Áfram blautt

Suðvestan 10-15 og skúrir í dag við Faxaflóa. Hiti 8 til 12 stig. Þetta segir í veðurspá Veðurstofu Íslands fyrir Faxaflóa og framundan eru blautir dagar, sem kemur svo sem ekki á óvart.
 
Veðurhorfur á landinu næstu daga
 
Á miðvikudag:
Sunnan 5-10, en 10-15 um landið norðvestanvert. Dálítil væta á sunnan- og vestantil, annars víða bjartviðri. Hiti 10 til 20 stig, hlýjast norðaustanlands. 
 
Á fimmtudag:
Suðvestan 3-10 og stöku skúrir, en skýjað með köflum á Norður- og Austurlandi. Hiti breytist lítið. 
 
Á föstudag:
Gengur í suðaustan 8-15 m/s með rigningu, en þurrt um landið norðaustanvert fram á kvöld. Hiti 10 til 22 stig, hlýjast á Norðausturlandi. 
 
Á laugardag og sunnudag:
Hæg suðlæg átt og væta með köflum, en úrkomulítið og hlýtt norðaustanlands.
Optical Studio 15, 18, 20, 22, 25, 27, 29. ágúst 1-6 sept karl
Optical Studio 15, 18, 20, 22, 25, 27, 29. ágúst 1-6 sept karl
Reykjanes Optikk ljósan25
Reykjanes Optikk ljósan25