Mánudagur 4. júní 2012 kl. 09:16
Áfram bjart og hiti allt að 18 stig
Veðrið næsta sólarhring
Hægviðri eða hafgola og yfirleitt léttskýjað. Hiti 12 til 18 stig. Norðaustan 5-13 m/s á morgun og skýjað með köflum, en austlægari S-til og rigning um tíma þar framan af morgundegi. Hiti 6 til 12 stig.