Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Fréttir

Afleiðingar flugvallar í Hvassahrauni verði skoðaðar
Hilmar Bragi Bárðarson
Hilmar Bragi Bárðarson skrifar
fimmtudaginn 18. júlí 2019 kl. 09:58

Afleiðingar flugvallar í Hvassahrauni verði skoðaðar

Bæjarráð Suðurnesjabæjar tekur undir það álit bæjarstjórnar Reykjanesbæjar að Svæðisskipulagsnefnd Suðurnesja taki til skoðunar þær afleiðingar sem flugvöllur í Hvassahrauni myndi hafa fyrir Suðurnesin.

Málið var tekið fyrir á síðasta fundi bæjarráðs þar sem ákvörðun Skipulagsstofnunar um tillögu að matsáætlun Isavia um stækkun Keflavíkurflugvallar var til umræðu.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024