Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Aflaverðmæti aukast
Þriðjudagur 17. mars 2009 kl. 08:33

Aflaverðmæti aukast


Aflaverðmæti fiskiskipa á Suðurnesjum jukust um 18% milli ára samkvæmt tölum Hagstofunnar yfir aflaverðmæti íslenska fiskiskipaflotans í desember. Á tímabilinu janúar – desember á síðasta ári námu aflaverðmæti Suðurnesjaskipa rúmum 17,2 milljörðum króna samanborið við 14,6 milljarða árið áður. Ef eingöngu desember er skoðaður þá jukust aflaverðmætin úr tæpum 907 milljónum í ríflega 1,3 milljarða.

---

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

VFmynd/elg.