Af hjólhestaspyrnu og eðluveiðum í Kína
Pistill Eysteins Haukssonar, knattspyrnumanns í Kína, hefur fengið hreint út sagt frábær viðbrögð. Ritstjórn Víkurfrétta hefur undir höndum safn pistla frá Kína sem munu birtast á vefnum næstu daga. Hér koma tvær góðar sögur frá Kína.Vinsamlegast athugið að flesta íslenska stafi vantar í textann. (Það kunnar allir að lesa SMS! Vefstjóri)
Godan daginn.
Hedan fra Kina er þad helst i frettum ad eg tok um daginn einhverja glæsilegustu hjolhestaspyrnu sem sest hefur i sogu gjorvalls GUANG DONG herads. Þad sem gerir glæsibrag hennar ad visu adeins minni en tilþrifin gafu tilefni til, er su stadreynd ad þegar eg tok hana var hvorki bolti ne knattspyrnuvollur i tveggja kilometra radius og eg bara i oskop hversdagslegum, borgaralegum klædum. Þannig var mal med vexti ad eg var ad ganga nidur stigann sem liggur fra ibudinni okkar nidur a gotu, a leid i morgunmat, þegar mer skrikadi illilega fotur med þeim afleidingum ad eg hentist aftur a bak og flaug, hjolandi i loftinu, ca. 3 metra nidur allar troppurnar og endadi a afturendanum uti a midri stett. Þar la eg i skamma stund og attadi mig a hlutunum og sa svo gomlu konuna sem byr vid hlidina a
okkur og sagdi vid hana, hatt og skyrt og ætladi ad vera þvilikt fyndinn: "JO-SAN!!!! (godan daginn). Þad var alveg sama hvad eg horfdi lengi a hana og hversu gaumgæfilega eg ryndi i hvern og einn einasta hinna fjolmorgu og gamalreyndu andlitsdratta hennar, þar sem hun stod andspænis mer........þad VOTTADI ekki fyrir svipbrigdum.
Undanfarid hofum vid her i Xiang Xue varla fengid ad stiga fæti inn a hid glæsilega æfingasvædi felagsins,her rett fyrir utan bæinn og æfum vid nu ad mestu leyti a halfgerdum moldarvelli innan borgarmarkanna. Astædur þess ma,eftir þvi sem eg kemst næst, rekja til hattalags Vilhjalms, vinar mins.
Þad er ekki nog med þad ad þessi annars, ad flestu leyti, agætis naungi se, hverja æfinguna a fætur annarri, landi og þjod til haborinnar skammar med þvi ad na aldrei taktinum i upphitunaræfingunum,heldur er hann nu buinn ad kludra fyrir okkur æfingaadsstodunni lika. Þad var nefnilega þannig ad a einni æfingunni var vallarvordurinn buinn ad gera þær radstafanir til þess ad ekki yrdi æft i vitateignum, ad hann hafdi fest upp tvær heljarmiklar trjagreinar a milli stanganna,sem attu ad gefa þad til kynna ad þarna ætti ekki nokkur madur ad koma nalægt, um sinn.
Vilhjalmur skildi þetta hins vegar sem skemmtilegan leik,sem þjalfarinn hefdi lagt toluverda vinnu i ad skipuleggja og tilgangurinn væri greinilega sa ad leikmenn ættu ad taka ser knott og reyna ad skjota tittnefndar greinar nidur. Þad þurfti ekki ad spyrja ad þvi,enda drengurinn med afbrigdum sparkviss, hann hitti adra greinina strax i fyrsta skoti,svo hun molbrotnadi og hrundi til jardar i fjolmorgum hlutum. Strax i kjolfarid fylgdu magnþrungin fagnadarlæti Vilhjalms asamt hnefakreppingum og haum hnelyftum, sem redi ser ekki fyrir kæti eftir þetta storkostlega afrek sitt .........og tveggja vikna æfingar a fyrrnefndum moldarvelli. Villi heldur þvi nu enn fram og yfirleitt brosandi ut ad eyrum, ad allir sem vitni hafi verid ad, hafi verid yfir sig hrifnir af þessu harnakvæma skoti hans og þad hafi bara verid tilviljun ad skipt hafi verid um æfingavoll daginn eftir........en hann ser ekki augnaradid sem strakarnir i lidinu senda honum, þegar hann snyr i þa bakinu.
Jæja,þar kom loks ad þvi ad fyrsta EDLAN heimsotti okkur um daginn. Vid vorum þa i mestu makindum ad spila vid bordstofubordid og vorum farnir ad hugsa til svefns,þegar Villi rekur augun i edlu,inni i midri ibudinni okkar. Þarna var a ferdinni gridarlegt ferliki (um 5 cm) sem spudi ut ur ser ognvekjandi eldtungum (ekki satt),bardist um i miklu brjalædiskasti (sat i mestu makindum ofan a hledslutækinu i geislaspilarann minn),gaf fra ser þvilik ognaroskur (lygi) og gerdi sig liklega til ad eta okkur bada ,upp til agna (sat grafkyrr,sneri baki i okkur og stardi a vegginn).
Hetjan Vilhjalmur nadi ser þa i svedju eina mikla (plastpoka) og risastora gaddakylfu (uppþvottahanska) og for rakleitt beinustu leid, hugrakkur sem ljon (stod þvilikt lengi,hikandi) upp ad kvikindinu, reif i hnakkann a þvi (setti pokann utan um hana) og skar þad a hals med svedjunni (hljop skrækjandi med hana i utrettum hondunum og andlitid sveigt eins langt fra og mogulegt var) og henti þvi ut um gluggann og lokadi(eins fljott og audid var) a eftir.
Þetta for þo ekki fram fyrr en ad vid hofum gefid okkur orskotsstund til ad skyra kvikindid og hlaut þad nafnid „Arni“ eftir vel þekktum fyrrverandi Egilsstadabua. Hvar var undirritadur þa a medan? spyrja sjalfsagt einhverjir,en hann tok ad sjalfsogdu ad ser hid abyrgdarmikla og jafnframt gridarlega ahættusama verkefni, ad festa atburdinn eins og hann lagdi sig, a filmu.
Godan daginn.
Hedan fra Kina er þad helst i frettum ad eg tok um daginn einhverja glæsilegustu hjolhestaspyrnu sem sest hefur i sogu gjorvalls GUANG DONG herads. Þad sem gerir glæsibrag hennar ad visu adeins minni en tilþrifin gafu tilefni til, er su stadreynd ad þegar eg tok hana var hvorki bolti ne knattspyrnuvollur i tveggja kilometra radius og eg bara i oskop hversdagslegum, borgaralegum klædum. Þannig var mal med vexti ad eg var ad ganga nidur stigann sem liggur fra ibudinni okkar nidur a gotu, a leid i morgunmat, þegar mer skrikadi illilega fotur med þeim afleidingum ad eg hentist aftur a bak og flaug, hjolandi i loftinu, ca. 3 metra nidur allar troppurnar og endadi a afturendanum uti a midri stett. Þar la eg i skamma stund og attadi mig a hlutunum og sa svo gomlu konuna sem byr vid hlidina a
okkur og sagdi vid hana, hatt og skyrt og ætladi ad vera þvilikt fyndinn: "JO-SAN!!!! (godan daginn). Þad var alveg sama hvad eg horfdi lengi a hana og hversu gaumgæfilega eg ryndi i hvern og einn einasta hinna fjolmorgu og gamalreyndu andlitsdratta hennar, þar sem hun stod andspænis mer........þad VOTTADI ekki fyrir svipbrigdum.
Undanfarid hofum vid her i Xiang Xue varla fengid ad stiga fæti inn a hid glæsilega æfingasvædi felagsins,her rett fyrir utan bæinn og æfum vid nu ad mestu leyti a halfgerdum moldarvelli innan borgarmarkanna. Astædur þess ma,eftir þvi sem eg kemst næst, rekja til hattalags Vilhjalms, vinar mins.
Þad er ekki nog med þad ad þessi annars, ad flestu leyti, agætis naungi se, hverja æfinguna a fætur annarri, landi og þjod til haborinnar skammar med þvi ad na aldrei taktinum i upphitunaræfingunum,heldur er hann nu buinn ad kludra fyrir okkur æfingaadsstodunni lika. Þad var nefnilega þannig ad a einni æfingunni var vallarvordurinn buinn ad gera þær radstafanir til þess ad ekki yrdi æft i vitateignum, ad hann hafdi fest upp tvær heljarmiklar trjagreinar a milli stanganna,sem attu ad gefa þad til kynna ad þarna ætti ekki nokkur madur ad koma nalægt, um sinn.
Vilhjalmur skildi þetta hins vegar sem skemmtilegan leik,sem þjalfarinn hefdi lagt toluverda vinnu i ad skipuleggja og tilgangurinn væri greinilega sa ad leikmenn ættu ad taka ser knott og reyna ad skjota tittnefndar greinar nidur. Þad þurfti ekki ad spyrja ad þvi,enda drengurinn med afbrigdum sparkviss, hann hitti adra greinina strax i fyrsta skoti,svo hun molbrotnadi og hrundi til jardar i fjolmorgum hlutum. Strax i kjolfarid fylgdu magnþrungin fagnadarlæti Vilhjalms asamt hnefakreppingum og haum hnelyftum, sem redi ser ekki fyrir kæti eftir þetta storkostlega afrek sitt .........og tveggja vikna æfingar a fyrrnefndum moldarvelli. Villi heldur þvi nu enn fram og yfirleitt brosandi ut ad eyrum, ad allir sem vitni hafi verid ad, hafi verid yfir sig hrifnir af þessu harnakvæma skoti hans og þad hafi bara verid tilviljun ad skipt hafi verid um æfingavoll daginn eftir........en hann ser ekki augnaradid sem strakarnir i lidinu senda honum, þegar hann snyr i þa bakinu.
Jæja,þar kom loks ad þvi ad fyrsta EDLAN heimsotti okkur um daginn. Vid vorum þa i mestu makindum ad spila vid bordstofubordid og vorum farnir ad hugsa til svefns,þegar Villi rekur augun i edlu,inni i midri ibudinni okkar. Þarna var a ferdinni gridarlegt ferliki (um 5 cm) sem spudi ut ur ser ognvekjandi eldtungum (ekki satt),bardist um i miklu brjalædiskasti (sat i mestu makindum ofan a hledslutækinu i geislaspilarann minn),gaf fra ser þvilik ognaroskur (lygi) og gerdi sig liklega til ad eta okkur bada ,upp til agna (sat grafkyrr,sneri baki i okkur og stardi a vegginn).
Hetjan Vilhjalmur nadi ser þa i svedju eina mikla (plastpoka) og risastora gaddakylfu (uppþvottahanska) og for rakleitt beinustu leid, hugrakkur sem ljon (stod þvilikt lengi,hikandi) upp ad kvikindinu, reif i hnakkann a þvi (setti pokann utan um hana) og skar þad a hals med svedjunni (hljop skrækjandi med hana i utrettum hondunum og andlitid sveigt eins langt fra og mogulegt var) og henti þvi ut um gluggann og lokadi(eins fljott og audid var) a eftir.
Þetta for þo ekki fram fyrr en ad vid hofum gefid okkur orskotsstund til ad skyra kvikindid og hlaut þad nafnid „Arni“ eftir vel þekktum fyrrverandi Egilsstadabua. Hvar var undirritadur þa a medan? spyrja sjalfsagt einhverjir,en hann tok ad sjalfsogdu ad ser hid abyrgdarmikla og jafnframt gridarlega ahættusama verkefni, ad festa atburdinn eins og hann lagdi sig, a filmu.