Blóðbankinn verður með blóðsöfnun við KFC í Krossmóa í Reykjanesbæ í dag, þriðjudaginn 12. nóvember. Söfnunin stendur frá kl. 10-17 og eru allir velkomnir.