Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Ærslabelgurinn verði við gafl íþróttamiðstöðvar
Ærslabelgir eru vinsælir hjá börnum. Hér er mynd frá einum slíkum í Suðurnesjabæ. VF-mynd: Hilmar Bragi
Hilmar Bragi Bárðarson
Hilmar Bragi Bárðarson skrifar
föstudaginn 7. maí 2021 kl. 11:04

Ærslabelgurinn verði við gafl íþróttamiðstöðvar

Frístunda- og menningarnefnd Sveitarfélagsins Voga leggur til að ærslabelgur verði staðsettur við gafl íþróttamiðstöðvar. Óskað var eftir tillögum nefndarinnar að staðsetningu á ærslabelg en nokkrir staðir þóttu koma til greina.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024