Bragi Guðmundsson - Báruklöpp
Bragi Guðmundsson - Báruklöpp

Fréttir

Þriðjudagur 24. júlí 2001 kl. 09:59

Æfing hjá slökkviliði Varnarliðsins

Slökkvilið Varnarliðsins á Keflavíkurflugvelli er nú með æfingu á varnarliðssvæðinu og leggur frá henni töluverðan reyk. Lögreglunni í Keflavík hafa borist nokkrar ábendingar um reyk á svæðinu.

Bílakjarninn frá sept. 25
Bílakjarninn frá sept. 25