Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Mánudagur 23. febrúar 2004 kl. 10:14

Æðarfuglum bjargað úr prammanum við Njarðvíkurhöfn

Tilkynnt var um dauða fugla í prammanum í Njarðvíkurhöfn í gær, en síðustu daga hefur lögreglunni í Keflavík borist nokkrar tilkynningar um að þar væru dauðir fuglar sem komist hefðu í sjálfheldu í prammanum. Voru tveir lifandi æðarfuglar fangaðir og þeim sleppt og einn dauður máfur var hirtur upp. Umhverfisstofnun hefur verið tilkynnt um málið.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024