Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Aðeins eitt blað til jóla hjá Víkurfréttum
Þriðjudagur 7. desember 2021 kl. 19:49

Aðeins eitt blað til jóla hjá Víkurfréttum

Víkurfréttir koma út á morgun og verður hægt að nálgast blaðið á öllum okkar dreifingarstöðum um hádegi. Rafræna útgáfu blaðsins má sjá hér að neðan.

Í næstu viku kemur út veglegt jólablað Víkurfrétta og er það jafnframt síðasta tölublaðið fyrir jól. Ef þú þarft að koma að auglýsingu eða jólakveðju, þá vinsamlegast sendu póst á [email protected]. Fyrir aðsent efni í jólablaðið þá notar þú póstfangið [email protected]. Jólablaðinu verður dreift fimmtudaginn 16. desember.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024