Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Fréttir

Aðeins 54% ökumanna í Sandgerði með bílbelti
Fimmtudagur 23. desember 2004 kl. 12:04

Aðeins 54% ökumanna í Sandgerði með bílbelti

Aðeins 54% ökumanna í Sandgerði nota bílbelti. Þetta er niðurstaða úr könnun lögreglunnar í Keflavík sem gerð var í Sandgerði í gær. Lögreglunni í Keflavík finnst þetta með öllu óásættanlegt og vilja minna ökumenn á þennan lögboðna og lífsnauðsynlega öryggisbúnað.
Nýsprautun vetrardekk
Nýsprautun vetrardekk
Dubliner
Dubliner