Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Á rúmlega 150 á Grindavíkurvegi
Miðvikudagur 16. júní 2004 kl. 10:02

Á rúmlega 150 á Grindavíkurvegi

Fremur rólegt var að gera hjá lögreglunni í Keflavík í gærkvöldi og nótt. Stúlka slasaðist á baki við íþróttavöllinn á Iðavöllum í gær og var flutt með sjúkrabíl á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja en meiðsl hennar reyndust minniháttar. Tveir ökumenn voru stöðvaðir á Grindavíkurvegi í gærkvöldi. Sá sem hraðast ók var á 151 km hraða þar sem hámarkshraði er 90 km. Hinn ökumaðurinn var stöðvaður fyrir að hafa ekið á 115 km. hraða.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024