Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Á ofsahraða á Reykjanesbraut
Miðvikudagur 27. apríl 2011 kl. 09:16

Á ofsahraða á Reykjanesbraut

Lögreglan á Suðurnesjum stöðvaði bílstjóra sem ók á um 150 kílómetra hraða á Reykjanesbraut um sex leytið í morgun. Bílstjórinn má reikna með hárri sekt fyrir ofsaaksturinn.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024