Lögreglan á Suðurnesjum stöðvaði bílstjóra sem ók á um 150 kílómetra hraða á Reykjanesbraut um sex leytið í morgun. Bílstjórinn má reikna með hárri sekt fyrir ofsaaksturinn.