Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Á HSS eftir ryskingar
Mánudagur 14. nóvember 2005 kl. 09:58

Á HSS eftir ryskingar

Maður var fluttur á HSS til aðhlynningar eftir að hafa lent í slagsmálum við annan mann á veitingastað í Reykjanesbæ í nótt.

Lögreglan var kölluð á svæðið og fjarlægði mennina tvo, en þeir voru frjálsir ferða sinna eftir tiltal frá laganna vörðum. Engin kæra var lögð fram í málinu.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024