Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Á hraðferð á Grindavíkurvegi
Þriðjudagur 28. september 2004 kl. 12:45

Á hraðferð á Grindavíkurvegi

Tekist var á um staðsetningu eldsneytisafgreiðslu Altantsolíu í bæjarstjórn Reykjanesbæjar í síðustu viku. Sitt sýnist hverjum um staðsetninguna en meirihlutinn var þó á því að staðsetningin væri í lagi. Á það var bent að í Njarðvík væru allar „lággjaldabensínstöðvarnar“. Ólafi Thordersen, bæjarfulltrúa Samfylkingarinnar og Njarðvíkingi varð þá á orði að allar leiðir liggi til Njarðvíkur og hvað við mikinn hlátur í fundarsal bæjarstjórnar.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024