Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Á bláþræði
Þriðjudagur 3. ágúst 2004 kl. 16:09

Á bláþræði

Ljósmyndari Víkurfrétta náði þessari mynd í dag þar sem þyrlur varnarliðsins á Keflavíkurflugvelli voru við æfingar á hafinu út af Keflavík.

Talsmaður varnarliðsins sagði að þarna hefðu verið úrvalshópur björgunarsveitar flughersins verið að æfa bjögunaraðgerð. Hún fæli í sér að þeir kasta sér í hafið með gúmmíbát og sigla að strönd „óvinasvæðis“ og sækja þar félaga sinn og komast svo aftur í þyrluna.

Allt virtist ganga að óskum við æfinguna, en hermaðurinn sem sést á myndinni komst alla veganna klakklaust upp.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024