Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Mánudagur 16. júlí 2001 kl. 09:56

Á batavegi eftir bifhjólaslys

Konan sem slasaðist alvarlega í bifhjólaslysi í miðbæ Keflavíkur þann 4. júlí sl. er á batavegi samkvæmt upplýsingum frá vakthafandi lækni á gjörgæsludeild Landspítalans í Fossvogi. Konan, sem er um tvítugt, hefur verið flutt á bæklunardeild spítalans en hún losnaði úr öndunarvél á miðvikudag.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024