Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Á 140 á Reykjanesbraut
Mánudagur 26. mars 2012 kl. 12:16

Á 140 á Reykjanesbraut


Þrír ökumenn reyndust aka langt yfir löglegum hraða á Reykjanesbraut þegar lögreglan á Suðurnesjum var þar við hefðbundið umferðareftirlit um helgina. Sá sem hraðast ók mældist á 140 kílómetra hraða. Hinir tveir óku á 134 og 115 kílómetra hraða. Leyfilegur hámarkshraði á Reykjanesbraut er 90 kílómetrar.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024