9,3 milljónir í sjóvarnir á Garðskaga
Siglingamálanefnd hefur ákveðið að veita alls um 9.3 milljónum króna í framkvæmdir vegna styrkingu sjóvarna við Garðskaga í ár.
Eftirfarandi verkefni verður ráðist í þetta árið:
Neðra Hof-Lambastaðir 120 m. kafli kostnaður kr. 4,5 milljónir
Byggða-og sjóminjasafn- Helgarétt 150 m kafli kostnaður kr. 3,0 milljónir
Helgarétt-Neðra Hof,styrking á hluta 200 m kafli kostnaður kr. 1,8 milljón
Á síðasta fundi bæjarráðs Garðs var þessum framkvæmdum fagnað. Bæjarráð bendir jafnframt á að nauðsynlegt er að huga að styrkingu sjóvarna frá gamla vitanum á Garðskaga í suður.
Eftirfarandi verkefni verður ráðist í þetta árið:
Neðra Hof-Lambastaðir 120 m. kafli kostnaður kr. 4,5 milljónir
Byggða-og sjóminjasafn- Helgarétt 150 m kafli kostnaður kr. 3,0 milljónir
Helgarétt-Neðra Hof,styrking á hluta 200 m kafli kostnaður kr. 1,8 milljón
Á síðasta fundi bæjarráðs Garðs var þessum framkvæmdum fagnað. Bæjarráð bendir jafnframt á að nauðsynlegt er að huga að styrkingu sjóvarna frá gamla vitanum á Garðskaga í suður.