Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

800.000 kr. frá Bláa lóninu til Krabbmeinsfélagsins
Miðvikudagur 30. desember 2015 kl. 15:05

800.000 kr. frá Bláa lóninu til Krabbmeinsfélagsins

Nýlega afhenti Bláa Lónið Krabbameinsfélaginu styrk að upphæð krónur 800.000. Í tilefni af Bleikum október rann 20% af söluandvirði 24h Serum Bláa Lónsins til árveknisátaksins. Varan var sérpökkuð í bleikar umbúðir og seld í verslunum Bláa Lónsins hér heima og einnig í gegnum netverslun fyrirtækisins.

Á myndinni eru: Sigurlaug Gissurardóttir, ​markaðs- og fjáröflunarfulltrúi Karbbameinsfélagsins, Grímur Sæmundsen, læknir og forstjóri Bláa Lónsins, Ragheiður Haraldsdóttir, forstjóri Krabbameinsfélagsins, Magnea Guðmundsdóttir, upplýsingafulltrúi Bláa Lónsins og Kolbrún Silja Ásgeirsdóttir markaðsstjóri Krabbameinsfélagsins.


 

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024