Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

80 andlit við Garðskagavita
Sunnudagur 29. september 2024 kl. 06:09

80 andlit við Garðskagavita

Skiphóll óskar eftir einstaklingum í Garðinum til að taka þátt í skemmtilegu verkefni fyrir næsta blað. Við leitum að einstaklingum sem eru fæddir á árunum 1944 til ársins 2024 fyrir hópmyndatöku fyrir framan vitann:

1944–1950, 1951–1960, 1961–1970, 1971–1980, 1981–1990, 1991–2000, 2001–2010, 2011–2024. Einn einstaklingar frá hverju ári á þessu tímabili mun prýða forsíðu blaðsins saman á hópmynd.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Ef þú ert fædd(ur) á þessu tímabili og vilt taka þátt, þá endilega hafðu samband við Guðmund Magnússon, ritstjóra Skiphóls, í síma 644 5412.